Formannafundur SSÍ
13.09.2013 18:00
Til baka
Formannafundur SSÍ verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal föstudaginn 13. september 2013, kl. 18:00.
Dagskrá
1) Atburðadagatal SSÍ ásamt öðrum gögnum, lagt fram til kynningar
- Atburðadagatal
- Greinaröðun á FÆR vs ÍSL
- Skilgreiningar vegna landsliða
- Stefna SSÍ
- Viðmið og hegðun
- Merkisstaðall SSÍ
- Glærur frá þjálfarafundi SSÍ 8. september 2013
- Umsóknareyðublað fyrir þjálfarastyrki ÍSÍ
2) Tillögur um breytingar á reglugerðum SSÍ, lagðar fram til kynningar og umræðu
- Almenn ákvæði SSÍ
- ÍM 50
- ÍM 25
- UMÍ
- AMÍ
- Íslandsmót félagsliða
- Þjálfaranefnd SSÍ
Stutt hlé – hressing
3) Stuttar kynningar
- Niðurstöður vinnufundar stjórnar – Lóa Birna Birgisdóttir gjaldkeri SSÍ
- Fjáröflunarverkefni SSÍ – Guðmundur Örn Jóhannsson
- Sundlaugavarðapróf þjálfara – Gústaf Adólf Hjaltason
- Smáþjóðaleikar á Íslandi 2015 – Hörður J. Oddfríðarson
- Splash mótaforrit – Hörður J. Oddfríðarson
- Áhrif sjónmyndaþjálfunar á sundfólk – Hulda Bjarkar
4) Samvinna og samskipti til umræðu
- Þarf SSÍ að breyta í samskiptum sínum við félög?
- Þurfa félög að breyta í samskiptum sínum við SSÍ?
- Getur samvinna félaga og sambands verið betri?
- Á hvern hátt?
Fundurinn hefst kl. 18:00 og gert ráð fyrir að honum sé lokið kl. 22:00
Hér fyrir neðan eru fundargögn fyrir fundinn. Nú eru lágmörkin einnig komin hér fyrir neðan.
Athugið að
einungis er hægt að ná lágmörkum í alþjóðleg verkefni (landsliðsverkefni) á sundmótum sem eru á atburðardagatali SSÍ/LEN/FINA