Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

01.11.2023

Syndum, landsátak í sundi var sett í dag.

 Syndum, landsátak í sundi var hófst með formlegum hætti í Sundlaug Kópavogs í morgun í þriðja sinn. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu...
Nánar ...
10.10.2023

Dómaranámskeið á haustönn 2023

  Dómaranámskeið á vegum domaranefndar SSÍ verða haldin sem hér segir : 18. október  kl. 18:00 – 21:00 í Ásvallalaug í Hafnarfirði  22. nóvember kl. 18:00 – 21:00 í Fundarsal á 2.hæð...
Nánar ...
09.10.2023

World Cup í Berlín

  Fimm sundmenn tóku þátt í World Cup mótaröðinni í Berlín um síðustu helgi. Allir sundmennirnir syntu nálægt sínum bestu tímum en mótið er liður í undirbúningi fyrir  ÍM25 í nóvember...
Nánar ...
05.10.2023

World Cup í Berlín hefst á morgun föstudag

Fimm sundmenn og tveir þjálfarar frá SSÍ héldu í morgun til Berlín þar sem þau munu taka þátt í World Cup mótaröðinni sem hefst þar á morgun, föstudag,6.október. Mótaröðin inniheldur þrjú mót en...
Nánar ...
29.09.2023

Anton Sveinn meðal þeirra bestu

Samkvæmt heimslista  World Aquatics  er Anton Sveinn  nú í september á meðal þeirra bestu heiminum.  Anton Sveinn er sem stendur í 4 sæti á Evrópulistanum í 200m bringusundi og í...
Nánar ...
28.07.2023

Glæsilegur lokadagur á EYOF

Glæsilegur lokadagur á EYOF hjá flotta sundfólkinu okkar. Hólmar Grétarsson synti 400m fjórsund í úrslitum rétt í þessu og varð fimmti á nýju Aldursflokkameti 4:35,30 og bætti metið sitt síðan í...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum