Hópurinn á NM 2018
Norðurlandameistaramótið í sundi 2018 er haldið í Oulu í Finnlandi. Í ár fer rúmlega 30 manna hópur frá Íslandi.
Á vinstri hluta síðunnar er hægt að sjá upplýsingar um keppendur.
Þjálfarar eru Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir og Steindór Gunnarsson. Fararstjórar eru Hilmar Örn Jónasson og Anna Gunnlaugsdóttir.