Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundmeistaramót Íslands 2024

               



Ásvallalaug | 15-16. júní 2024 

Sundmeistaramót Íslands fer fram 15.-16. júní nk. í Ásvallalaug þar sem keppt verður í unglingaflokki og fullorðinsflokki. Skráningarfrestur er til og með 30. maí 2024 og skulu skráningar sendast rafrænt á netfangið sundmot@iceswim.is 

Allar nánari upplýsingar má nálgast í upplýsingaskjalinu hér að neðan.

Lokahóf á sunnudeginum

Lokahóf verður að loknum þriðja mótshluta í hádeginu á sunnudeginum, en nákvæm tímasetning ræðst af lokum mótsins. Miðað er við að lokahófið hefjist um 30-45 mínútum eftir að mótinu lýkur. 
Lokahófið verður í Ásvallalaug þar sem grillaðir verða hamborgarar og allt það meðlæti sem þeim fylgir, happdrætti og Dons Donuts koma svo og sjá um eftirréttinn.
Það verður frábær sumarstemming eins og hún gerist best!

Verð: 3.000 kr. á haus og skráning sendist á sh@sh.is

 

Úrslit / dagskrá 

Gagnvirkt starfsmannaskjal Sumarmót SSÍ 2023