Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

13.04.2025

Flottur lokadagur á ÍM50 2025

Birnir Freyr Hálfdánarson hélt uppteknum hætti á Íslandsmeistaramótinu í dag og gerði sér lítið fyrir og setti sitt annað Íslandsmet í einstaklingsgrein þegar hann sigraði í 50m flugsundi á tímanum...
Nánar ...
12.04.2025

Eitt Íslandsmet í dag á ÍM50

Annar úrslitahluti Íslandsmeistaramótsins í 50m laug (ÍM50) fór fram með glæsibrag í dag. Karlasveit Sundfélags Hafnarfjarðar (SH) sló Íslandsmet í 4x100 metra skriðsundi þegar þeir syntu á tímanum...
Nánar ...
06.04.2025

Góður árangur á Bergen Festival

Þau Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius tóku þátt í sterku sundmóti um helgina, Bergen Festival, og stóðu sig öll með prýði. Snæfríður Sól sigraði...
Nánar ...
03.04.2025

Bergen festival og ÍM50

Það er nóg um að vera í sundhreyfingunni um þessar mundir og aðeins ein vika í Íslandsmeistaramótið í 50m laug (ÍM50) sem haldið verður í Laugardalslaug 11-13. apríl. Eftir góðan árangur sundfólksins...
Nánar ...
01.04.2025

66. þing Sundsambands Íslands

66. þing Sundsambands Íslands fór fram laugardaginn 29. mars. Þingið fór vel fram undir forystu þeirra Guðmundar Óskarssonar frá Golfklúbbi Keilis og Guðmundu Ólafsdóttur framkvæmdastjóra ÍA...
Nánar ...
07.03.2025

Dómaranámskeið á vorönn 2025

  Næstu dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ verða haldið sem hér segir: 19. mars 2025 kl. 18:00 í Ásvallalaug, Hafnarfirði 23. apríl 2025 kl. 18:00 í Pálsstofu, Laugardalslaug í...
Nánar ...
25.02.2025

Guðlaugssund fer fram 12. mars

Þann 12. mars nk. verða 40 ár liðin frá því að fyrsta Guðlaugssundið var synt. Guðlaugssundið verður haldið þennan dag, bæði í Laugardalslauginni í Reykjavík og sundlauginni í Vestmannaeyjum. Tilefnið...
Nánar ...
05.02.2025

Dómaranámskeið á vorönn 5

Næstu dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ verða haldið sem hér segir: 12. febrúar 2025 kl. 18:00 í Pálsstofu, Laugardalslaug 19. mars 2025 kl. 18:00 í Ásvallalaug, Hafnarfirði 23. apríl 2025...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum