Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

20.12.2024

Bikarkeppni Sundsambands Íslands

Bikarkeppni SSÍ hófst í dag. Í mótinu taka þátt fjögur lið í hverri deild. Í 1. deild karla og kvenna keppa Breiðablik, ÍA, ÍRB og SH. Í 2. deild karla keppa Reykjavík A og B og SH B og C. Í 2. deild...
Nánar ...
19.12.2024

Sundmaður og sundkona ársins 2024

  Sundfólk ársins 2024 Til samræmis við samþykkt stjórnar SSÍ frá 18. desember 2024 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins tilkynnum við hér með að Snæfríður Sól Jórunnardóttir er sundkona...
Nánar ...
14.12.2024

Íslandsmet í 4x100m fjórsundi á HM25

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti í morgun 50m skriðsund á tímanum 25,28 sem jafnframt er þriðji besti tími hennar í greininni, hún varð í 44 sæti, besti tími Jóhönnu er 25,08.  Símon Elías...
Nánar ...
12.12.2024

Flottur morgun á HM25 í dag

Vala Dís Cicero stakk sér fyrst í sundlaugina á HM25 í morgun þegar hún synti 100m fjórsund. Hún bætti tíma sinn um tæpa sekúndu síðan á ÍM25 í nóvember. Hún synti á 1:03,06, en gamli tími hennar var...
Nánar ...
09.12.2024

HM25 hefst í fyrramálið í Búdapest

Heimsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun, þriðjudaginn 10. desember í Búdapest í Ungverjalandi og stendur til 15. desember. Sundsamband Íslands sendir að þessu sinni 8 keppendur og hafa þeir ekki...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum