Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

25.07.2023

Frábær dagur í Japan og á EYOF

Það var ekki bara flottur dagur hjá sundfólkinu okkar í Japan,því sundfólkið okkar á EYOF hélt áfram að bæta sig. Magnús Víðir bætti sig í 100m skriðsundi, synti á 54,66 og var aðeins 0,35 frá...
Nánar ...
25.07.2023

Snæfríður Sól bætir metið sitt enn og aftur

Snæfríður Sól Jórunnardóttir var að ljúka 200 metra skriðsundi í 16 manna undanúrslitum hér í Fukuoka í Japan, á tímanum 1:57,98 mínútum. Það er enn nýtt Íslandsmet í greininni 16/100 úr sekúndu betri...
Nánar ...
25.07.2023

Snæfríður Sól 14. á nýju Íslandsmeti

Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 200 metra skriðsund á nýju Íslandsmeti, 1:58,14 mínútum, hér á HM50. Það þýðir að hún syndir í kvöld í undanúrslitum (16 manna úrslitum) í greininni...
Nánar ...
24.07.2023

Vala Dís í 14 sæti á EYOF

Vala Dís synti rètt í þessu í 16 manna úrslitum à EYOF. Hún fór 100m skriðsund á tímanum 58,04 og varð í 14.sæti. Flottur árangur hjá Völu, en hún hefði þurft að synda á 57,58 til að komast í 8 manna...
Nánar ...
22.07.2023

EYOF 2023 hefst á mánudaginn

Keppni á Evrópuleikum Æskunnar  (EYOF) hefst á mánudaginn. Fimm sundmenn héldu af stað í morgun til Maribor í Sloveníu, en þar fara leikarnir fram dagana 23. – 29 júlí nk. Sundfólkið sem tekur...
Nánar ...
09.07.2023

5 gull, 3 silfur og eitt brons á NÆM

  Síðasti hluti á NÆM 2023 hófst í morgun og þá aftur með látum! Vala Dís Cicero sigraði í 400m skriðsundi og bætti tíma sinn um tæpar 4 sekúndur. Hólmar Grétarsson hélt uppteknum hætti og...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum