Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

08.05.2013

Tilkynning frá Landsliðsnefnd

Landsliðsnefnd hefur valið Rebekku Jaferian Ægir í Smáþjóðaleikaliðið. Rebekka er valinn í liðið til að synda löngu greinarnar á mótinu en hún á annan besta tíman í löngu sundunum á þessu tímabili og...
Nánar ...
30.04.2013

Uppfærð AMÍ lágmörk komin

Uppfærð lágmörk fyrir AMÍ 2013 hafa verið birt á lágmarkasíðunni okkar og ættu nú loks að vera komin í rétt horf. Nánari upplýsingar um AMÍ fylgja svo hægt og bítandi í vikunni, ásamt UMÍ...
Nánar ...
29.04.2013

AMÍ lágmörk 2013

Verið er að lagfæra smá villu sem fannst í AMÍ lágmörkunum- þau verða sett inn aftur á morgun þriðjudag. Við biðjumst innilegarar afsökunar á þessu.
Nánar ...
20.04.2013

Sjálfboðaliðavefur ÍSÍ

Sjálfboðaliðavefur ÍSÍ var opnaður á Íþróttaþingi í dag.  Það var Katrín Jakobsdóttir íþróttamálaráðherra sem opnaði vefinn.  Við hvetjum alla sem starfa á vegum sundhreyfingarinnar til að...
Nánar ...
16.04.2013

Hrafnhildur vann besta afrekið á ÍM50 2013

Hrafnhildur kom sá og sigraði á ÍM50 2013. Hún fékk Ásgeirsbikarinn sem er veittur fyrir besta afrek ÍM50 samkvæmt stigatöflu Alþjóðasundsambandsins fyrir afrek sitt í 200m bringusundi. Hrafnhildur...
Nánar ...
14.04.2013

Landsliðshópurinn fyrir Smáþjóðaleikana

Nú rétt í þessu var tilkynntur listi yfir þá einstaklinga sem valdir hafa verið til að synda fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í Lúxemburg, sem fram fara í enda maí og byrjun júní. Sundmennirnir...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum