Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

28.01.2023

Laugardagur úrslit - RIG

Fyrsta úrslita á Reykjavíkurleikunum í sundi lauk nú í kvöld.  Áður en mótið hófst gafst tækifæri til að veita sundfólki ársins 2022 sínar viðurkenningar. Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól...
Nánar ...
28.01.2023

Laugardagur undanúrslit- RIG

Annar hluti Reykjavíkurleikana í sundi var rétt í þessu að klárast. Sigurvegarar í Unglingaflokki voru eftirfarandi:   400m skriðsundi karla: Liggjas Joensen, Agir 200m fjórsundi kvenna: Sólveig...
Nánar ...
28.01.2023

Fyrsti dagur á Reykjavík International

Fyrsti hluti Reykjavíkurleikana í sundi var rétt í þessu að klárast. Hæst ber að nefna að 1 mótsmet var sett, 1 aldursflokkamet féll og 4 lágmörkum var náð.   Beatrice Varley, Playmouth Leander...
Nánar ...
23.01.2023

NSF fundur í Helsinki

Framkvæmdastjóri og yfirmaður landsliðsmála hjá Sundsambandi Íslands héldu til Helsinki í síðustu viku og sátu þar fund með framkvæmdastjórum og yfirmönnum landsliðsmála hjá hinum norðulöndunum. Á...
Nánar ...
19.12.2022

Sundfólk ársins 2022

Sundfólk ársins 2022 Til samræmis við samþykkt stjórnar SSÍ frá 19. desember 2022 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins tilkynnum við hér með að Snæfríður Sól Jórunnardóttir er sundkona ársins...
Nánar ...
14.12.2022

Aftur Íslandsmet hjá Snæfríðir á HM25

  Snæfríður Sól synti rétt í þessu 100m skriðsund í 16 manna úrslitum á HM25, en þetta er í fyrsta skipti sem Snæfríður kemst í úrslit á heimsmeistaramóti. Snæfríður synti á tímanum 53,19 á nýju...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum