Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

05.12.2022

Takk sjálfboðaliðar

Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að gera 5. desember að degi...
Nánar ...
19.11.2022

ÍM25 laugardagur - úrslit

Íslandsmeistaramótið í 25m laug hélt áfram í Ásvallalaug í kvöld þegar keppt var til úrslita í 14 greinum. Vala Dís Cicero hélt uppteknum hætti frá því í gær og setti sitt annað aldursflokkamet á...
Nánar ...
18.11.2022

ÍM25 föstudagur - úrslit

Fyrsta úrslitahluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug er lokið.  Fyrsta grein var 100m fjórsund þar sem Vala Dís Cicero setti nýtt aldursflokkamet á tímanum 1:05,93. Gamla metið átti hún sjálf...
Nánar ...
17.11.2022

ÍM25 hefst á morgun í Ásvallalaug

Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug fer fram í Ásvallalaug, Hafnarfirði, helgina, 18.-20. nóvember 2022. Undanrásir hefjast kl 9:30 alla morgna og úrslitin hefjast kl 16:30. Mótið er haldið...
Nánar ...
07.11.2022

World Cup í Indianapolis lauk í gær

Anton Sveinn synti í gær 200m bringusund á World Cup í Indianapolis á tímanum 2.07.71 sem er töluvert hraðari tími en hann synti á mótinu í Toronto. Anton varð í 9 sæti en það eru einungis 8 fyrstu...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum