Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

23.10.2022

Fínar bætingar á World Cup í morgun

Síðasti dagurinn á World Cup í Berlín var í dag.  Sundfólkið okkar átti flottan morgun í lauginni í Berlín, Freyja Birkisdóttir synti snemma í morgun 800m skriðsund á tímanum 8.51,95 sem er...
Nánar ...
22.10.2022

Tvö unglingamet féllu í morgun í Berlín

Tvö unglingamet voru sett á World Cup mótaröðinni í Berlín í morgun. Einar Margeir Ágústsson synti 50m bringusund á tímanum 27,94 og bætti unglingametið sem Daði Björnsson setti í september s.l...
Nánar ...
21.10.2022

World Cup í Berlín hófst í morgun

World Cup hófst í Berlín í morgun og stakk Freyja Birkisdóttir sér fyrst til sunds í morgun í 400m skriðsundi.  Hún synti á tímanum 4.21, 18 sem er alveg við hennar besta tíma.  Steingerður...
Nánar ...
20.10.2022

World Cup mótaröðin 2022

Framundan eru viðburðaríkar vikur hjá Sundsambandi Íslands, en World Cup mótaröðin hefst í Berlín á morgun, föstudaginn 21.október. Næsta mót fer fram í Toronto 28. október og mótaröðinni líkur í...
Nánar ...
13.10.2022

Dómaranámskeið framundan

  Dómaranámskeið verða haldið sem hér segir:    Námskeið 27. október 2022 kl. 18:00 í  Ásvallalaug, Hafnarfirði í tengslum við Extramót SH.  Námskeið  3. nóvember...
Nánar ...
13.09.2022

Frá formanni til félaga

Kæru félagar   Ég vil byrja á þakka þeim sem mættu á formannafundinn í síðustu viku og matsfundinn þar sem fjallað var um SMÍ og AMÍ.  Á fundunum sköpuðust skemmtilegar og uppbyggilegar...
Nánar ...
04.09.2022

Peter í 100 skriði á EM Garpa í Róm

Peter Garajszki úr Breiðabliki synti í morgun 100 metra skriðsund á EM garpa í Róm. Hann kom í mark á tímanum 58,90 sekúndum og varð þar með 7. í sínum aldurflokki 40-44 ára. Peter synti þrjár greinar...
Nánar ...
01.09.2022

Peter Garajszki á EM Garpa í Róm

Peter Garajszki keppti í dag á EM Garpa í Róm. Hann keppti í 50 metra flugsundi og kom í bakkann á 28,75 sekúndum en var skráður inn í greinina 28:38 sekúndum. Hann synti í 16. riðli á 2. braut og kom...
Nánar ...
31.08.2022

Kristín Minney í 200m skriðsundi á EM Garpa

Kristín Minney Pétursdóttir synti í morgun 200 metra skriðsund hér á EM Garpa í Róm. Hún synti greinina á 2:53,48, lenti í 4. sæti í sínum riðli og 12. í sínum aldursflokki. Eftir sundið var Kristín...
Nánar ...
31.08.2022

Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara

Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara til starfa í yngri hópum félagsins. Félagið er með æfingaaðstöðu í Breiðholtslaug og í Laugardalslaug. Um er að ræða viðveru að jafnaði 2-3 virka daga í viku á...
Nánar ...
30.08.2022

Kristín Minney á EM Garpa

Kristín Minney Pétursdóttir úr ÍA synti í morgun á EM Garpa í Róm 100 metra bringusund. Kristín endaði 17. í sínum aldursflokki á tímanum 1:37,71. Hún var mjög sátt við árangur sinn í morgun...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum