Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

05.05.2019

SH Íslandsmeistarar garpa annað árið í röð

Íslandsmóti garpa í sundi lauk í gær í Laugardalslaug en það var Sundfélag Hafnarfjarðar sem stóð uppi sem sigurvegari í stigakeppni félaganna, annað árið í röð. SH-ingar fjölmenntu á mótið að venju...
Nánar ...
02.05.2019

Lokahóf IMOC

Lokahóf IMOC verður haldið í sal Café Easy í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 4. maí. Boðið verður upp á Lamb bernaise og meðlæti. Hægt verður að kaupa áfengt og óáfengt á...
Nánar ...
29.04.2019

IMOC skráningafrestur framlengdur

Skráningarfrestur á Íslandsmót Garpa sem fram fer dagana 3 og 4. maí í Laugardalslaug, hefur verið framlengdur til miðnættis í kvöld (29. apríl). Skráningar sendast á skraning@iceswim.is en...
Nánar ...
16.04.2019

IMOC 2019 - upplýsingar

Íslandsmótið í garpasundi (IMOC) verður haldið í Laugardagslaug í Reykjavík dagana 3. og 4. maí. Keppt er í 25m laug. Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 24. apríl 2019. Þeir sem ekki hafa yfir...
Nánar ...
08.04.2019

Smáþjóðaleikar

Smáþjóðaleikaliðið verður kynnt hér á heimasíðu SSÍ um leið og vinnu verkefnisstjóra og landsliðsnefndar er lokið.
Nánar ...
07.04.2019

HM50 lágmark hjá Kristni í morgun á ÍM50

Kristinn Þórarinsson úr Fjölni synti á HM50 lágmarki í 50m baksund í morgun á tímanum 26:05, hann bætti tíma sinn síðan á RIG í janúar en þá synti hann á 26:19. Kristinn syndir kl 17:17 til úrslita í...
Nánar ...
06.04.2019

Eva Margrét og Patrik Viggó settu aftur met

Öðrum degi af þremur var að ljúka hér á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalnum. Eva Margrét Falsdóttir úr ÍRB og Patrik Viggó Vilbergsson úr Breiðabliki héldu áfram að setja aldursflokkamet...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum