Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

06.11.2018

Snæfríður Sól nálægt íslandsmeti

Snæfríður Sól Jórunnardóttir var fjórum hundraðshlutum úr sekúndu frá því að bæta tíu ára gamalt Íslandsmet um helgina. Snæfríður Sól keppti á danska meistaramótinu í sundi um helgina. Þar synti hún...
Nánar ...
05.11.2018

Uppskeruhátið SSÍ 2018

SSÍ mun halda hina árlegu uppskeruhátíð á Fjörukránni í Hafnarfirði strax að loknu ÍM25, þann 11.nóv n.k.  Á boðstólnum verður lambakjöt, bakaðar kartöflur, grænmeti og yndisleg bernaise sósa...
Nánar ...
21.10.2018

Extramóti SH lauk í dag

Extramót SH lauk um hádegisbilið í dag í Ásvallalaug í Hafnarfirði og náðu margir sundmenn  góðum árangri, margir náðu að synda sig inn á ÍM25 og á Norðurlandameistarmótið sem haldið verður í...
Nánar ...
11.10.2018

Snæfríður lauk keppni á YOG í dag

Snæfríður Sól synti 50m skriðsund í undarásum í dag á tímanum 27:34 og endaði í 31 sæti af  54 keppendum.  Besti tími Snæfríðar er 26:60.  Síðasti tími inn í úrslit sem fara fram síðar...
Nánar ...
10.10.2018

Snæfríður Sól í 11 sæti á YOG

Snæfríður Sól synti 200m skriðsund á Ólympíuleikum ungmenna í dag í undanrásum á tímanum 2:02:51 og endaði í 11 sæti en það komast 8 í úrslit.  Áttundi besti tíminn í dag var 2:02:08, það munaði...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum