Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

09.12.2018

Þriðji og síðasti úrslitahluti NM

Þriðji og síðasti úrslitahlutinn er hafinn á Norðurlandameistaramótinu í Oulu í Finnlandi. Eftirfarandi sundfólk á sæti í úrslitum en 5 íslenskar boðsundssveitir synda svo í lok...
Nánar ...
08.12.2018

Samantekt eftir úrslit annars dags á NM

Samantekt eftir úrslit annars dags á NM í Oulu í Finnlandi  Krístín Helga byrjaði úrslitin á 100m skriðsundi. Hún var aðeins hægari en í morgun og endaði í 8 sæti. Jóhanna Elín átti frábært...
Nánar ...
08.12.2018

9 Íslendingar í úrslitum á NM í dag

Annar dagur á Norðurlandameistaramótinu í Oulu í Finnlandi fór ágætlega af stað í morgun. Undanrásir eru búnar en þau sem synda til úrslita í dag má sjá hér að neðan. Kristín Helga Hákonardóttir...
Nánar ...
07.12.2018

Góður fyrsti dagur á NM - Samantekt

Fyrsta keppnisdegi er nú lokið á Norðurlandameistaramótinu í Oulu í Finnlandi. Hér að neðan er samantekt yfir sund og frammistöðu dagsins.   200m skriðsund kvenna Junior Kristín Helga...
Nánar ...
07.12.2018

HM liðið komið til Kína

Ísland á 4 keppendur á HM25 í sundi sem fram fer í Hangzhou í Kína dagana 11-16. desember. Í fylgd með keppendum eru þau Klaus Jürgen-Ohk þjálfari, Hörður J. Oddfríðarson og Bjarney Guðbjörnsdóttir...
Nánar ...
05.12.2018

NM liðið komið til Finnlands

Norðurlandameistaramótið í sundi 2018 er haldið í Oulu í Finnlandi. Í ár fer 35 manna hópur frá Íslandi, 31 keppandi, 2 þjálfarar og 2 fararstjórar. Þjálfarar eru Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir...
Nánar ...
14.11.2018

ÍM25 lokið - 18 met

Íslandsmeistaramótinu í 25m laug er nú lokið en góður árangur náðist á mótinu, sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði í samstarfi við Íþróttasamband Fatlaðra og Sundfélag Hafnarfjarðar. 18 íslensk...
Nánar ...
11.11.2018

Eygló með HM lágmark - Kristinn með þriðja

Eygló Ósk Gústafsdóttir úr ÍBR varð nú seinni partinn fimmti keppandinn til að ná undir HM lágmark á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug í Hafnarfirði. Eygló Ósk sigraði 100m baksund á tímanum 59,55 sek...
Nánar ...
10.11.2018

Íslandsmet og HM lágmark hjá Antoni

Anton Sveinn McKee úr SH bætti nú rétt í þessu 9 ára gamlt Íslandsmet Jakobs Jóhanns Sveinssonar í 200m bringusundi hér á Íslandsmeistaramótinu í 25m í sundi í Hafnarfirði. Anton synti sigraði...
Nánar ...
09.11.2018

Kristinn með HM lágmark í 200m fjórsundi

Kristinn Þórarinsson úr ÍBR varð þriðji sundmaðurinn í dag til að synda undir HM lágmarki á ÍM25 þegar hann synti og sigraði 200m fjórsund á tímanum 2:00,04. HM lágmarkið í greininni er...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum