Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

08.10.2018

Þjálfaranámskeið 12. - 13.október n.k

  Sundsamband Íslands auglýsir þjálfaranámskeið helgina 12. – 13 október n.k. SSÍ hvetur öll félög að skrá alla þá þjálfara á þetta námskeið sem eru að þjálfa og hafa ekki hafa lokið þessu...
Nánar ...
02.10.2018

Starfsfólk á Bikar 2018

Bikarkeppni SSÍ fer fram í innilaug Sundlaugar Kópavogs dagana 5. og 6. október í samstarfi við Sunddeild Breiðabliks. Skráning dómara og annars starfsfólks er nú í fullum gangi en þau sem hafa áhuga...
Nánar ...
28.09.2018

Lið staðfest á Bikar 2018

Liðin sem keppa munu um Bikarmeistaratitilinn í sundi í ár hafa nú verið staðfest. Bikarkeppni SSÍ fer fram í 6 brauta innilaug Sundlaugar Kópavogs dagana 5. og 6. október í samvinnu við Sunddeild...
Nánar ...
07.09.2018

Björg með nýtt met í 100 bringu garpa

Björg Hólmfríður Kristófersdóttir synti áðan 100 metra bringusund hér á EM garpa í Slóveníu á tímanum 01.59,53 sem er nýtt íslenskt met í aldursflokki garpa 65-69 ára. Gamla metið 02:31,43 sem er frá...
Nánar ...
06.09.2018

Mumma Lóa í 100 metra skriðsundi

Guðmunda Ólöf Jónasdóttir, Mumma Lóa, synti 100 metra skriðsund hér á EM garpa í Slóveníu á tímanum 01:39,29 í dag. Metið hennar í greininni er frá því á EM garpa í London 2016 01:35,90. Myndin sýnir...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum