Beint á efnisyfirlit síðunnar

ÍM50 gengur vel

14.04.2013

ÍM50 gengur mjög vel. 132 keppendur eru að keppa og um 35 starfsmenn í hverjum mótshluta.  Á mótinu er Andreas Tschanz frá Sviss yfirdómari en hann er í Sundtækninefndum LEN og FINA.  Hann sést hér á myndum sem eru meðfylgjandi en einnig er mynd af Ingibjörgu Helgu Arnardóttur framkvæmdastjóra SSÍ sem hefur staðið í ströngu við undirbúning mótsins.

Vinir okkar frá Færeyjum taka þátt í mótinu sem gestir en þeir sækja mikið til okkar vegna aðstöðunnar.

Til baka