Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsliðshópurinn fyrir Smáþjóðaleikana

14.04.2013

Nú rétt í þessu var tilkynntur listi yfir þá einstaklinga sem valdir hafa verið til að synda fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í Lúxemburg, sem fram fara í enda maí og byrjun júní.

Sundmennirnir eru:

Karlar

Alexander Jóhannsson KR

Anton Sveinn McKee Ægir

Aron Örn Stefánsson SH

Arnór Stefánsson   SH

Daniel Hannes Pálsson Fjölnir

Davið Hildiberg Aðalsteinsson  ÍRB

Hrafn Traustason  SH

Kolbeinn Hrafnkelsson  SH

Kristinn Þórarinsson  Fjölnir

Konur

Bryndís Rún Hanssen  Bergen Svömmerne

Eygló Ósk Gústafsdóttir  Ægir

Hrafnhildur Lúthersdóttir  SH

Inga Elín Cryer  Ægir

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir  SH

Jóhanna Gerða Gústafsdóttir Ægir

Karen Sif Vilhjálmsdóttir SH

Þjálfarar:

Jacky Pellerin

Klaus Jurgen Ohk

Liðsstóri:

Hörður Oddfríðarson

Sjúkraþjálfari:

Unnur Sædís Jónsdóttir


Til baka