Nýtt íslandsmet í 50m baksundi kvenna á IM50
14.04.2013
Til bakaRétt í þessu var Ingibjörg Kristín Jónsdóttir SH að setja nýtt íslandsmet í 50m baksundi kvenna á IM50 í sundi. Ingibjörg synti á tímanum 28.99 sem er 1/100 undir íslandsmeti Sarah Blake Bateman 29.00.