íslandsmet í 100m bringusundi kvenna á IM50
14.04.2013
Til bakaRétt í þessu var Hrafnhildur Lúthersdóttir SH að setja nýtt íslandsmet í 100m bringusundi kvenna er hún synti á tímanum 1:09.48 en eldra metið átti hún sjálf 1:09.92 sett á HM50 í Shangai árið 2011.