Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálfboðaliðavefur ÍSÍ

20.04.2013

Sjálfboðaliðavefur ÍSÍ var opnaður á Íþróttaþingi í dag.  Það var Katrín Jakobsdóttir íþróttamálaráðherra sem opnaði vefinn.  Við hvetjum alla sem starfa á vegum sundhreyfingarinnar til að skrá sig á vefinn til að raunhæf mynd fáist af því starfi sem unnið er á bakvið tjöldin.

Til baka