Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppfærð AMÍ lágmörk komin

30.04.2013

Uppfærð lágmörk fyrir AMÍ 2013 hafa verið birt á lágmarkasíðunni okkar og ættu nú loks að vera komin í rétt horf.

Nánari upplýsingar um AMÍ fylgja svo hægt og bítandi í vikunni, ásamt UMÍ upplýsingum.

Við biðjumst aftur velvirðingar á ruglingnum.

Til baka