Beint á efnisyfirlit síðunnar

IMOC lokið - SH-ingar sigurvegarar!

04.05.2013

Rétt í þessu lauk þriðja og síðasta hluta Opna Íslandsmótsins í Garpasundi.

Sundfélag Hafnarfjarðar stóð uppi sem sigurvegari en þeir höfðu yfirburðaforystu allt frá fyrsta hluta. Sundfélagið Ægir lentu í öðru sæti og Sunddeild Breiðabliks náðu þriðja sæti.

Heildarstigafjöldi félaga:

  1. SH 1360 stig
  2. Ægir 532 stig
  3. Breiðablik 436 stig
  4. UMF Selfoss 232 stig
  5. UMF Tindastóll 175 stig
  6. Sundfélag Akraness 142 stig
  7. ÍBV 111 stig
  8. UMS Borgarfjarðar 95 stig
  9. Stjarnan 49 stig
  10. Óðinn 43 stig
  11. Keflavík 24 stig
  12. HS Bolungarvík 23 stig
  13. Hamar 7 stig

Við óskum SH-ingum til lukku með sigurinn og þökkum sundfólki fyrir góða keppni.

Lokahófið hefst svo kl. 19:00 á eftir í Ásvallalaug.

Til baka