Beint á efnisyfirlit síðunnar

Staðan á IMOC eftir 2. hluta

04.05.2013

Nú þegar þriðji og síðasti hlutinn er að hefjast er rétt að líta á stigastöðu liða eftir morgunhlutann.

  1. SH 990 stig
  2. Ægir 399 stig
  3. Breiðablik 287 stig
  4. UMF Tindastóll 157 stig
  5. UMF Selfoss 156 stig
  6. ÍA 97 stig
  7. ÍBV 89 stig
  8. UMS Borgarfjarðar 64 stig
  9. Stjarnan 49 stig
  10. Óðinn 34 stig
  11. HS Bolungarvík 23 stig
  12. Keflavík 15 stig
  13. Hamar 7 stig

Greinaröðun í hlutanum sem hefst nú kl. 15:00 í Ásvallalaug:

200m fjórsund Karla
200m fjórsund Kvenna
50m baksund Karla
50m baksund Kvenna
200m bringusund Karla
200m bringusund Kvenna
100m skriðsund Karla
100m skriðsund Kvenna
4x50m fjórsund Boðsund Karla
4x50m fjórsund Boðsund Kvenna

Að lokum er rétt að minna á að hægt er að fylgjast með gangi mála hér á úrslitasíðu IMOC 2013.


Til baka