Sundfélagið Ægir auglýsir eftir þjálfurum
09.06.2013
Til bakaSundfélagið Ægir óskar eftir sundþjálfurum fyrir yngri hópa félagsins, óskað er eftir vel menntuðu og reynslumiklu fólki. Áhugasamir geta haft samband við yfirþjálfara Jacky Pellerin 845 3156 jacky@aegir.is eða formann félagsins Gústaf Adólf Hjaltason gustaf@aegir.is.