Öðrum mótsdegi á AMÍ lokið
29.06.2013ÍRB leiðir stigakeppni félaga á AMÍ með töluverðum yfirburðum 748 stig og Sundfélagið Ægir er öruggt í öðru sæti með 422 stig. Í samkeppninni um þriðja sætið var SH yfir í nánast allan dag og endaði daginn með 281 stig en Sundfélagið Óðinn er skammt undan í fjórða sæti.
Veðrið hefur leikið við okkur í lauginni í dag, sólin vermdi okkur megnið af deginum og hvergi er betra að vera en á Akureyri í sól og sumaryl.
Veðrið hefur leikið við okkur í lauginni í dag, sólin vermdi okkur megnið af deginum og hvergi er betra að vera en á Akureyri í sól og sumaryl.