Þriðja mótshluta lokið á AMÍ
Nú er þriðja mótshluta lokið á AMÍ og staða efstu liða nokkuð óbreytt. Í upphafi fjórða mótshluta verður öllum þátttakendum á mótinu 12 ára og yngri veitt sérstök þátttöku verðlaun.
Stigastaða félaga eftir 30 greinar var eftirfarandi:
1. sæti ÍRB 552 stig
2. sæti Sf Ægir 316 stig
3. sæti SH 207 stig
4. sæti Sf Óðinn 200 stig
5. sæti Sd Breiðabliks 144 stig
6. sæti Sd Fjölnis 110 stig
7. sæti Sd KR 107 stig
8. sæti Sf Akraness 81 stig
9. sæti Afturelding 57 stig
10 sæti Sd Ármanns 17 stig
11. sæti ÍBV 16 stig
12. sæti Sd Stjörnunnar 14 stig
13. sæti Sf Rán 5 stig
14. sæti Sd UMFB 2 stig
15 sæti Sd Hamars 1 stig
Önnur félög hafa ekki hlotið stig.