Starfsmenn á NÆM 2013
10.07.2013
Til bakaHér að neðan má sjá starfsmannaskjal fyrir NÆM 2013 sem fer fram í Laugardalslaug um helgina. Eins og sést vantar enn fólk í stöður til þess að geta keyrt löglegt mót. Þetta eru stuttir hlutar, í kringum einn og hálfur tími hver hluti.
Við hvetjum alla sem vettlingi geta valdið til þess að skrá sig hjá honum Gunnlaugi - gunnlaugur@isam.is.NÆM 2013 starfsmenn 13.07.10.pdf
Tímaáætlun og keppendalista má finna á upplýsingasíðu NÆM:
http://www.sundsamband.is/nyc-2013-/