Beint á efnisyfirlit síðunnar

Næm hluti 2- tvö brons í dag !

13.07.2013

Hafþór og Þröstur syntu vel í dag 400m skriðsund og bættu þeir báðir sína tíma.  Þröstur synti á 4.14.06 og Hafþór synti á 4.13.84.

Í lokagrein mótsins syntu krakkarnir boðsund 4x200m skriðsund og höfnuðu í þriðja sæti á tímanum 8.34.32.

Á morgun hefst mótið kl 9.30 og þá mun Þröstur synda 1500m skriðsund, Harpa 400m fjórsund og 200m skriðsund, Eydís syndir einnig 400m fjórsund.

Til baka