NÆM 2013 lokið !
14.07.2013Þá er NÆM 2013 lokið. Ísland nældi sér í 4 bronsverðlaun- Harpa Ingþórsdóttir vann til verðlauna í 400m og 800m skriðsundi, Þröstur varð þriðji í 1500m skriðsundi, fjórða bronsið kom í boðsundi þar sem keppt var í 4x200m blandaðri sveit- tvær stelpur og tveir strákar. Góð helgi að baki og allir glaðir að vera komnir í sumarfrí.
Til baka