Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjálfara-ráðstefna SSÍ í samstarfi við HÍ og HR

19.07.2013

Laugardaginn 7.september og sunnudaginn 8. september verður haldin Þjálfara- ráðstefna á vegum SSÍ í samstarfi við HÍ og HR.

Nánari upplýsingar koma um miðjan ágúst og frá og með 15.ágúst mun SSÍ taka við skráningum á þessa ráðstefnu.

Til baka