Eygló Ósk í 20. sæti í 100 metra baksundi
29.07.2013Eygló Ósk Gústafsdóttir varð 20. í 100 metra baksundi á HM50 í Barcelona en var skráð inn í keppnina með 22 besta tímann. Hún synti á tímanum 1:01,74, en síðasti tíminn inn í undanúrslit var 1:01,25. Íslandsmet Eyglóar í greininni er 1:01,08.
Til baka