Eygló og Hrafnhildur í góðum gír
29.07.2013Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir eru nú að búa sig undir keppni dagsins. Eygló er að fara í 100 metra baksund og Hrafnhildur í 100 metra bringusund. Þær eru í góðum gír eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Íslandsmetin í greinunum eru: 100m baksund 1:01,08 sem Eygló á sjálf frá því á þessu ári og 100m bringusund 1:09,48 sem Hrafnhildur á frá því á ÍM50 á þessu ári
Til baka