Anton varð 29 í 200 metra bringusundi
01.08.2013Nú er orðið ljóst að Anton Sveinn McKee varð 29 í 200 metra bringusundi á HM50 hér á Spáni. 43 keppendur voru í greininni og var Anton skráður með 40 besta tímann í upphafi. Hann bætti tímann sinn í greininni um 1,85 sekúndu fór úr 2:16,97 í 2:15,12.
Til baka