Jacky er að mestu sáttur með árangurinn
03.08.2013Jacky Pellerin landsliðsþjálfari er að mestu sáttur við árangur íslenska liðsins hér á HM50. Í lok sjötta dags mótsins settist hann niður og gerði upp mótið fram að þessu, horfði til framtíðar og sagði örlítið frá sjálfum sér. Samtalið við hann má sjá á facebooksíðu SSÍ.
Til baka