Sjöundi keppnisdagur að hefjast
03.08.2013Eftir stutta stund hefst keppni sjöunda keppnisdagsins hér á HM50 á Spáni. Við eigum tvo keppendur í undanrásunum, þær Hrafnhildi og Ingibjörgu. Ingibjörg ríður á vaðið kl. 08:00 að íslenskum tíma í 50 metra skriðsundi þar sem hún er skráð inn á 38 besta tíma af 90, 26,06 sekúndur. Íslandsmetið í þessari grein, 25,24 sekúndur á Sarah Blake Bateman en það setti hún í Bandaríkjunum í fyrra.
Hrafnhildur er í þriðju grein dagsins 50 metra bringusundi. Hún er skráð með 39 besta tímann, 32,50 sekúndur, af 86 keppendum. Íslandsmetið á hún sjálf, 32,85 sekúndur, setti það á EM50 í Debrecen í maí í fyrra. Þetta verður stuttu og skemmtilegur morgun.
Til bakaHrafnhildur er í þriðju grein dagsins 50 metra bringusundi. Hún er skráð með 39 besta tímann, 32,50 sekúndur, af 86 keppendum. Íslandsmetið á hún sjálf, 32,85 sekúndur, setti það á EM50 í Debrecen í maí í fyrra. Þetta verður stuttu og skemmtilegur morgun.