Þjálfararáðstefna SSÍ í samstarfi við HÍ og HR 7. - 8. september
27.08.2013
Til baka
Þjálfararáðstefna á vegum SSÍ í samstarfi við HÍ og HR verður haldin í D-sal í húsí Íþróttamiðstöðvar Íslands -ÍSÍ dagana 7. - 8. september.
Eftir hlutann á sunnudeginum er áætlað að hafa þjálfarafund- nánar auglýst síðar.
VInsamlegast skráið ykkur fyrir miðvikudaginn 4.september á sundsamband@sundsamband.is
Verð kr 9.000kr
Þjálfara ráðstefna ÍSÍ í samstarfið HÍ og HR (drög 24.8.13).pdf