UPPFÆRT. Þórunn gerði vel í gær og í dag
02.09.2013
Þórunn Kristín synti 800 metrana vel í gær hér í Eindhoven, synti á tímanum 12:13,70. Í dag synti hún 400 metra skriðsund og stóð sig vel. Hún fór á tímanum 6:00,88.
Hér eru myndir af Þórunni fyrir og eftir sund og meðan hún synti báða dagana.