Beint á efnisyfirlit síðunnar

Helga stóð sig vel í Eindhoven

05.09.2013Helga Sigurðardóttir Sundfélaginu Ægi stóð sig vel í 100 metra skriðsundi núna áðan á EM garpa í Eindhoven.  Hún synti á 1:07,60, en eftir 50 metra var tíminn hennar 31,61 sek.  Fínn tími hjá Helgu.


Hér eru nokkar myndir af Hlegu fyrir og eftir sund.

Myndir með frétt

Til baka