Færeyjar vs Ísland frestað
30.09.2013Sundsamband Íslands og Sundsamband Færeyja urðu ásátt í dag um að fresta sundkeppninni Færeyjar vs Ísland sem átti að fara fram laugardaginn 5. október 2013, fram á vorið 2014. Þetta er gert að beiðni SSÍ, Keppnin verður þess í stað annaðhvort síðustu helgina í apríl eða fyrstu helgina í maí 2014. Við þökkum þeim sem hafa lagt hönd á plóg við að undirbúa keppnina. Við munum mæta sterk til leiks í vor til Færeyja.