Bikarkeppni SSÍ er í fullum gangi í Laugardalnum
Bikarkeppni SSÍ í fullum gangi
Bikarkeppni SSÍ hófst í gær í Laugardalslauginni. Keppt er í karla og kvennaflokkur í tveimur deildum. Mótið er liðamót og er farið eftir FINA stigum. Þau stig eru reiknuð út frá gildandi heimsmeti í hverri grein og skalast niður eftir því sem tíminn er lakari. Heimsmetstími gefur 1000 stig. Sigurvegarar fyrstu deildar karla og kvenna hljóta í lok móts titilinn Bikarmeistari Íslands í sundi.
Eftir annan hluta af þremur er stigastaðan í annarri deildinni sem hér segir:
Önnur deild kvenna:
B-sveit ÍRB 7961 stig
Fjölnir 7584 stig
UMSK 7381
stig
B-sveit SH 6479 stig
Ármann 6063 stig
Önnur deild karla:
UMSK 7524
stig
B-sveit SH 5996 stig
Ármann 2712 stig
Eftir annan hluta af þremur er stigastaðan í fyrstu deildinni svona:
Fyrsta deild kvenna:
ÍRB 10045 Stig
SH 9795 Stig
Ægir 8910 Stig
ÍA 6538 Stig
KR 3241 Stig
Fyrsta deild karla:
SH 9744 Stig
ÍRB 8771 Stig
KR 8098 Stig
Fjölnir 7583 Stig
ÍA 6661 Stig
Ægir 5562 Stig