Bannlisti WADA 2014
27.12.2013Alþjóðalyfjaeftirlitið hefur fyrir nokkur birt bannlista sinn er gildir árið 2014. Í listanum eru tilgreind þau efni og aðferðir sem bönnuð eru í og/eða utan keppni hjá sambandsaðilum ÍSÍ. Bannlistinn tekur gildi þann 1. janúar n.k., lyfjaráð ÍSÍ hefur gefið bannlistann út á íslensku og má nálgast hann hér. Jafnframt er hægt að fá nánari upplýsingar um listann og fleira er honum tengist á heimasíðu WADA,sjá hér.