Nýárskveðjur frá SSÍ
31.12.2013Stjórn og starfsfólk Sundsambands Íslands senda öllum velunnurum sundíþrótta á Íslandi góðar kveðjur og óskir um gleðilegt og gifturíkt ár 2014 um leið og við þökkum stuðninginn á liðnum árum.
Við minnum á nýárssund SJÓR í Nauthólsvík á Nýársdag, alveg ótrúlega góð byrjun á góðu ári.
Við minnum á nýárssund SJÓR í Nauthólsvík á Nýársdag, alveg ótrúlega góð byrjun á góðu ári.