Ingibjörg í "sumarleyfi"
09.01.2014Framkvæmdastjóri SSÍ, Ingibjörg Helga Arnardóttir er í leyfi í janúar og fram í febrúar. Á meðan gengur Emil Örn Harðarson mótastjóri SSÍ í hennar störf. Símar og rafpóstföng SSÍ eru þeir sömu og áður, aðalnúmer SSÍ er 5144070, farsími 7706066, rafpóstföngin eru sundsamband@sundsamband.is og motamal@sundsamband.is.