Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stefnumörkunarráðstefna SSÍ- breytt staðsetning

11.02.2014

Stjórn Sundsambands Ísland boðar til stefnumótunarfundar sambandsins og aðildarfélaga þess laugardaginn 22. febrúar nk. frá kl. 9-14 í sal SÁÁ Efstaleiti 7.

Öllum aðildarfélögum SSÍ er boðin þátttaka á fundinum. Hvert félag hefur rétt á því að senda 2-3 aðila til fundarins og óskar SSÍ eftir því að einn af þeim sé þjálfari hjá félaginu.

Félög eru beðin um að tilkynna þátttöku fyrir miðvikudaginn 18. febrúar til skrifstofu sambandsins.

 

Dagskrá og upplýsingar

 

Stefna SSÍ

Til baka