AMÍ: Stigastaðan eftir dag eitt
14.06.2014
Til bakaÞriðji hluti Aldursflokkameistaramótsins í sundi hófst nú rétt í þessu hér í Reykjanesbæ. Í gær voru syntar fyrstu 20 greinarnar en hér að neðan má sjá stigastöðu eftir gærdaginn.
- ÍRB 410
- Ægir 187
- SH 177
- Óðinn 132
- Breiðablik 117
- KR 79
- Fjölnir 62
- ÍA 54,5
- Ármann 39,5
- UMFA 20
- ÍBV 16
- Odense 7
- Rán 6
- Vestri 3
- Hamar 2
Hægt er að fylgjast með beinum úrslitum á AMÍ síðunni okkar og skoða mótsskrá og tímaáætlun.