Hrafnhildur kom í mark í áttunda sæti
24.08.2014Hrafnhildur synti rétt í þessu 50m bringusund í úrslitum á tímanum 31.53 og lenti í áttunda sæti.
Þá hafa Þær Ingibjörg Kristín og Hrafnhildur lokið keppni á EM50 2014.
Hrafnhildur mun taka þátt í Heimsbikarmóti í DOHA 27. - 28 ágúst n.k. Ingibjörg mun fara á næstu dögum aftur til Ameríku þar sem hún stundar æfingar og nám.
Til bakaÞá hafa Þær Ingibjörg Kristín og Hrafnhildur lokið keppni á EM50 2014.
Hrafnhildur mun taka þátt í Heimsbikarmóti í DOHA 27. - 28 ágúst n.k. Ingibjörg mun fara á næstu dögum aftur til Ameríku þar sem hún stundar æfingar og nám.