Marcus Röttger á fundi með stjórn SSÍ
27.08.2014Marcus Röttger frá Myrtha Pools kom á fund stjórnar SSí nú í kvöld og fór yfir mörg nauðsynleg atriði sem þarf að hafa í huga við uppbyggingu aðstöðu fyrir sundíþróttir. Á fundinum voru einnig umboðsmenn Myrtha Pools á Íslandi þeir Ágúst Óskarsson og Heiðar Ágústsson. Einnig voru á fundinum Hildur Karen Aðalsteinsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri SSÍ og Gústaf Adólf Hjaltason úr Mannvirkjanefnd SSÍ.
Það er von stjórnar SSÍ að þessi heimsókn Marcusar verði til setja áætlanir um uppbyggingu sundíþróttaaðstöðu á Íslandi í raunhæft far.
Það er von stjórnar SSÍ að þessi heimsókn Marcusar verði til setja áætlanir um uppbyggingu sundíþróttaaðstöðu á Íslandi í raunhæft far.