Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundfélagið Ægir auglýsir eftir þjálfara

10.09.2014Sundfélagið Ægir óskar eftir að ráða sundþjálfara til að starfa með yngri hópum félagsins. Um er að ræða hlutastarf ásamt þátttöku í mótum og hentar starfið einkar vel námsmönnum. Í boði er uppbyggjandi, starf, þjálfarnámskeið og sundvarðanámskeið. Laun eru samkomulagsatriði. Umsóknir sendist á aegir@aegir.is. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Valur Sveinsson, formaður Sundfélagsins Ægis í gegnum póstfangið gvsveinsson@gmail.com
Til baka