Flottur hópur á leið í æfingabúðir
13.09.2014Í dag laugardag heldur stór hópur sundmanna á aldrinum 13- 15 ára í æfingabúðir í Hveragerði.
Hópurinn var valinn eftir FINA stigum. Stelpur fæddar 2000 og 2001 þurftu að vera búnar að ná 450 Fina stigum en stelpur fæddar 1999 þurftu að vera búnar að ná 500 Fina stigum. Strákar fæddir 2000 og 2001 þurftu að vera búnir að ná 400 stigum en þeir sem eru fæddir 1999 þurftu að vera búnir að ná 450 stigum.
Dagurinn býrjaði kl 10.15 með erindi frá Evu Hannesdóttur fyrrum Ólympíufara í sundi, en hún fór á Ólympíuleikana í London 2012.
Síðan verður haldið í Hveragerði þar sem davalið verður til hádegis á morgun sunnudag.
Þjálfarar verða Jacky Pellerin, Mladen Tepacevic og Ragnheiður Runólfsdóttir. Fararstjóri verður Ingibjörg H Arnardóttir síðan mun Magnús Tryggvason hitta okkur í Hveragerði.
Hér að neðan er upptalning á hópunum:
Afturelding:
Bjartur Þórhallsson
Ármann:
Ásta Kristín Jónsdóttir
Breiðablik:
Brynjólfur Óli Karlsson Ragnheiður Karlsdóttir Elín Ylfa Viðarsdóttir Óskar Gauti Lund
Fjölni :
Berglind Bjarnadóttir Gunnhildur Gunnlaugsdóttir Rakel Guðjónsdóttir
Kristján Gylfi Þórisson
ÍA:
Brynhildur Traustadóttir Una Lára Lárusdóttir
SH:
Harpa Ingþórsdóttir
Katarina Róbertsdóttir
Eyrún Friðriksdóttir
María Fanney Kristjánsdóttir Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir Ólafur Sigurðsson
ÍRB:
Stefanía Sigurþórsdóttir Jóhanna Matthea
Anika Mjöll Júlíusdóttir Klaudia Malesa
Karen Mist Arngeirsdóttir Eydís Ósk Kolbeinsdóttir
Gunnhildur Björg Baldursdóttir Bjarndís Sól Helenudótti
Rakel Ýr Ottósdótti
Sunneva Dögg Friðriksdóttir
Eiríkur Ingi Ólafsson
Sylwia Sienkiewicz
Jóna Halla Egilsdóttir
Svanfríður Árný Steingrímsdóttir Ingi þór Ólafsson
Óðinn :
Bryndís Bolladóttir
Elín Kata Sigurgeirsdóttir
KR:
Ásgeir Beinteinn Árnason Ari Friðriksson
Ægir:
Marta Buchanevic
Gabríela Rut Vale
Ingibjörg Erla Garðarsdóttir Hólmsteinn Hallgrímsson Telma Brá Gunnarsdóttir Hilmar Örn Ólafsson