Beint á efnisyfirlit síðunnar

Atburðadagatal 2014-2015

25.09.2014

Í morgun gáfum við út atburðadagatal fyrir sundárið 2014-2015.

Atburðadagatalið er virkt skjal og getur því verið uppfært hvenær sem þurfa þykir og því má búast við að eitthvað bætist við. Það verður þó alltaf auglýst skilmerkilega.

Þau mót sem SSÍ heldur árinu eru:

10-11. október 2014 - Bikarkeppni SSÍ
14-16. nóvember 2014 - Íslandsmeistaramótið í 25m laug (ÍM25)
16-18. janúar 2015 - Reykjavík Internation Games (RIG)
10-12. apríl 2015  - Íslandsmeistaramótið í 50m laug (ÍM50)
24-25. apríl 2015 - Íslandsmót Garpa (IMOC)
1-6. júní 2015 - Smáþjóðaleikar á Íslandi
25-28. júní 2015 - Aldursflokkameistaramót / Unglingameistaramót Íslands (AMÍ / UMÍ)

Atburðadagatal

Búast má við staðfestum lágmörkum á næstu dögum.

Til baka