Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndbönd frá ráðstefnu ÍSÍ um afreksstefnur

06.11.2014

13. október sl fór fram ráðstefna um stefnumótun í afreksíþróttum.  Ráðstefnan var öllum opin, en erindi fluttu Friðrik Einarsson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ, Óskar Þór Ármannsson sérfræðingur hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Andri Stefánsson sviðstjóri ÍSÍ, Kjartan Ásmundsson frá ÍBR, Arnar Bill Gunnarsson fræðslustjóri KSÍ, Hannes S. Jónsson formaður KKÍ, Hörður J. Oddfríðarson formaður SSÍ, Jóhann Steinar Ingimundarson formaður umf. Stjörnunnar og Jeron Bill frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Hollands.

Í lokin fóru fram umræður, Adolf Ingi Erlingsson stjórnaði umræðum. 

Hér er hlekkur á síðu ÍSÍ, þar sem má sjá öll erindin.

 

Til baka